图说龙江:阳春三月里的雪乡
Maximilien Robespierre | |
---|---|
![]() Mynd af Maximilien Robespierre eftir Pierre Roch Vigneron (1790). | |
F?ddur | 6. maí 1758 |
Dáinn | 28. júlí 1794 (36 ára) |
Dánarors?k | Hálsh?ggvinn mee fall?xi |
Menntun | Lycée Louis-le-Grand Parísarháskóli |
St?rf | L?gfr?eingur, stjórnmálamaeur |
Flokkur | Fjallie |
Trú | Katólskur |
Undirskrift | |
![]() |
Maximilien Fran?ois Marie Isidore de Robespierre (6. maí 1758 – 28. júlí 1794) var franskur stjórnmálamaeur og l?gfr?eingur. Hann var einn helstu leietoga fr?nsku byltingarinnar og er jafnframt einn umdeildasti tátttakandinn í byltingunni. Hann leiddi oft saklaust fólk sem hann taldi vera konunghollt eea ríkt undir fall?xina í aft?ku.
?viágrip
[breyta | breyta frumkóea]Maximilien Robespierre var elstur fimm barna og missti móeur sína tegar hann var sex ára. Faeir hans yfirgaf son sinn í kj?lfarie og skildi hann eftir í umsjá móeurafa síns. Eftir framúrskarandi námsárangur í háskólanum í Arras og Louis-le-Grand-háskólanum í París vare Robespierre l?ggiltur l?gfr?eingur árie 1781 og gereist meelimur í héraesráei Artois.
Robespierre var kj?rinn fulltrúi Tiers á stéttatinginu árie 1789 og vare brátt einna fremstur í flokki lyer?eissinna á stjórnlagatinginu. Tar bareist hann gegn dauearefsingu og tr?lahaldi og fyrir almennum kosningarétti karla og jafnrétti óháe kynt?tti. óbilgirni hans leiddi brátt til tess ae honum var gefie g?lunafnie ?hinn óspillanlegi“ (?l'incorruptible“). Hann var frá upphafi meelimur í Jakobínaklúbbnum og vare einn áhrifamesti maeurinn í teirra r?eum. Eftir ae klofningur vare meeal Jakobínanna tókst Robespierre ae endurskipuleggja samt?kin og halda stueningi flestra samfélaga í héraei sínu.
Trátt fyrir ae hafa í upphafi verie á móti dauearefsingum átti Robespierre mikilv?gan tátt í aft?ku Loevíks 16. í nafni tess ae h?gt yrei ae stofna franskt lyeveldi.
Robespierre var á móti stríei Frakka vie Austurríki árie 1792 og óskaei eftir afnámi konungsveldisins. Hann var meelimur í stjórninni sem myndue var í París eftir fall Bastillunnar og var kj?rinn á stjórnlagatingie, tar sem hann sat sem hluti af ?Fjallbúahópnum“ (Montagnard) í andst?eu vie Gírondína. Eftir ae Gírondínum var rutt úr vegi í uppreisninni 31. maí - 2. júní 1793 gereist Robespierre meelimur í Velferearnefndinni (?Comité de salut public“) sem bandamaeur hans, Georges Danton, stofnaei. Tar tók hann tátt í stofnun byltingarstjórnar og í tví ae skipuleggja ógnarstjórnina. ógnarstjórnin var réttl?tt mee teim h?tti ae stríesástand ríkti gagnvart konungssinnum og andófsm?nnum meeal byltingarsinna.
Vorie 1794 létu Robespierre og félagar hans í Velferearnefndinni handtaka og hálsh?ggva fj?lmarga pólitíska andst?einga sína. Tar á meeal var Danton hálsh?ggvinn vegna ásakana um spillingu og tengsl vie óvini Frakklands. Robespierre stóe ae tví ae h?gt var á ?afkristnun“ Frakklands og atkv?ei greidd um ae franska tjóein vieurkenndi tilvist ??eri veru.“
óvinir Robespierre, sér í lagi gamlir fylgismenn Dantons, náeu brátt ae einangra hann á byltingartinginu. Ae lokum var hann handtekinn ásamt Augustin bróeur sínum og fleiri fylgism?nnum. Tann 28. júlí 1794 var Robespierre hálsh?ggvinn mee fall?xi ásamt tuttugu og einum samstarfsmanni sínum.
Orespor
[breyta | breyta frumkóea]Robespierre er án efa umdeildasta persóna fr?nsku byltingarinnar og er tá sérstaklega deilt um tae ae hve miklu leyti hann hafi verie persónulega ábyrgur fyrir ofst?ki ógnarstjórnarinnar. Gagnrynendur hans leggja áherslu á hlutverk hans í ógnarstjórninni og einr?eistilburei Velferearnefndarinnar. Aerir telja ae Robespierre hafi reynt ae hafa hemil á ógnarstjórninni og ae hann hafi framar ?llu verie málsvari friear, beins lyer?eis, réttinda fát?kra og heilinn á bak vie fyrsta afnám tr?lahalds í Frakklandi. Hinir síearnefndu benda einnig á ae eftir aft?ku Robespierre hafi ?llum aegereum til ae berjast gegn fát?kt í fyrsta franska lyeveldinu verie snarh?tt.
Orestír Robespierre hefur verie endurmetinn nokkrum sinnum. á tímum Sovétríkjanna tótti hann gott d?mi um hugrakkan byltingarmann. á trieja áratug tuttugustu aldar fór gott ore af honum vegna rannsókna franska sagnfr?eingsins Albert Mathiez. Orestír hans hefur aftur beeie hnekki á seinni tímum og er nú yfirleitt litie á Robespierre sem pólitískan hreinsunarmann sem beitti ofbeldi til ae skapa rymi fyrir pólitíska rétttrúnaearstefnu.
Heimild
[breyta | breyta frumkóea]- Fyrirmynd greinarinnar var ?Maximilien de Robespierre“ á fr?nsku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. júní 2017.